Barnabækur

Gráðuga kisa

Við erum stöðugt að bæta við nýjum sögum fyrir börnin enda mikilvægt að börnin lesi sem mest og fái fljótt ánægju af að lesa. Sagan Gráðuga kisa segir frá kisu sem aldrei fékk nóg. Sögunni fylgja fín verkefni sem eru til þess fallin að ræða með barninu. Er bæði um að ræða beinar efnisspurningar til að skerpa athyglina og svo er farið í að skoða nútíð og þátíð. Hægt er að skoða söguna í venjulegri tölvu sem flettibók og svo er hægt að hlaða henni niður fyrir lesbretti og spjaldtölvur.

HÖFUNDUR:
Óþekktur
ÚTGEFIÐ:
2012
BLAÐSÍÐUR:
bls. 22

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :

  • ...